Arsenal reynir við Kounde - Vardy orðaður við Wrexham - Antony gæti verið áfram hjá Betis
   þri 16. apríl 2024 11:20
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Fullkomin þrenna í fyrri hálfleik
Liðin umferð í ensku úrvalsdeildinni var frábær fyrir Manchester City. Liðið rúllaði yfir Luton á laugardag en á sunnudeginum töpuðu keppinautarnir í Liverpool og Arsenal bæði á heimavelli. Hér má sjá lið vikunnar, valið Garth Crooks sérfræðingi BBC.

Liðið er gríðarlega sterkt, Crooks segist leiður yfir því að hafa ekki getað fundið pláss fyrir Kevin de Bruyne og Mateo Kovacic.
Athugasemdir