Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
banner
   þri 16. maí 2023 10:35
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Jones, Gundogan og Antony
Manchester City er á barmi þess að tryggja sér enska meistaratitilinn, Arsenal tapaði fyrir Brighton, Manchester United vann í baráttunni um Meistaradeildarsæti og í fallbaráttunni harðnar baráttan enn frekar. Garth Crooks sérfræðingur BBC er búinn að velja úrvalslið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner