Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   mán 18. desember 2023 15:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lið vikunnar í enska - Fær sæti þrátt fyrir rautt spjald
Það er Arsenal sem situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir helgina en Liverpool og Aston Villa fylgja þar fast á eftir. Sautjánda umferð deildarinnar var leikin um helgina en þar bar hæst stórleikur Liverpool og Manchester United sem endaði með markalausu jafntefli.

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, er búinn að setja saman úrvalslið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner