Það er Arsenal sem situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir helgina en Liverpool og Aston Villa fylgja þar fast á eftir. Sautjánda umferð deildarinnar var leikin um helgina en þar bar hæst stórleikur Liverpool og Manchester United sem endaði með markalausu jafntefli.
Garth Crooks, sérfræðingur BBC, er búinn að setja saman úrvalslið umferðarinnar.
Garth Crooks, sérfræðingur BBC, er búinn að setja saman úrvalslið umferðarinnar.
Varnarmaður: James Tarkowski (Everton) - Leiðtoginn í varnarlínu Everton og frammistaða hans skipti sköpum gegn gömlu félögunum í Burnley.
Miðjumaður: Cole Palmer (Chelsea) - Manchester City sér væntanlega eftir því að hafa selt Palmer til Chelsea í sumar.
Miðjumaður: Michael Olise (Crystal Palace) - Man City vildi kaupa hann í sumar og hann sýndi af hverju í endurkomujafntefli á Etihad. Skoraði úr víti undir lokin og jafnaði metin.
Athugasemdir