Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
   mið 19. júní 2024 12:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gregg stýrði æfingu KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KR æfði í dag og stýrði Gregg Ryder, þjálfari liðsins, æfingunni.

Það er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að slúðursögur morgunsins voru á þá leið að búið væri að láta Gregg fara sem þjálfara liðsins.

Það þýðir þó ekki að Gregg Ryder sé öruggur í starfi, en hann er allavega enn í starfi.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  1 KR

KR er í áttunda sæti með ellefu stig og hefur einungis unnið einn deildarleik frá því í annarri umferð.

KR tapaði gegn ÍA á útivelli í gær og var það annað tap liðsins í röð.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner