Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mið 19. júní 2024 12:50
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu markvörslu Ólafs sem tryggði Fylki öll stigin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristófer Helgason markvörður Fylkis var maður leiksins þegar Árbæjarliðið vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur gegn Vestra í Bestu deildinni í gær.

„Það gekk vel hjá mér í dag, sérstaklega undir lokin. Það komu tvö skot og gott að fá þessar vörslur," sagði Ólafur eftir lokin.

Jeppe Gertsen minnkaði muninn fyrir Vestra á 88. mínútu og hefði svo getað jafnað stuttu seinna en Ólafur varði frá honum úr dauðafæri. Vörsluna má sjá hér að neðan.

Með sigrinum komst Fylkir upp úr neðsta sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  2 Vestri


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner