Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
Halli Hróðmars: Hvernig við vörðumst fyrir framan markið var til fyrirmyndar
Donni: Við vorum með vitlaust leikplan
Elísa Lana: Boltinn þurfti að detta inn í dag
Jóhann Kristinn: Einn af þeim verri sem maður hefur upplifað
Pétur léttur eftir dramatískan sigur - „Ætla ekki að segja það"
Gunnar eftir sjöunda tapið í röð: Takk fyrir að minna mig á það
Óli Kristjáns: Við erum klárlega litla liðið
Nik: Fengum smá spark í rassinn þar sem var líklega það sem við þurftum
Guðrún Jóna: Erfitt þegar þú ert með lítinn hóp
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
   þri 18. júní 2024 21:50
Kári Snorrason
Ólafur Kristófer átti nokkrar úrslitavörslur: Gekk vel hjá mér í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir fékk Vestra í heimsókn fyrr í kvöld, leikar enduðu 3-2 fyrir Árbæingum í stórskemmtilegum leik. Þetta er annar sigur Fylkis í Bestu-deildinni í sumar. Ólafur Kristófer var á sínum besta degi í marki Fylkis en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  2 Vestri

„Þetta var frábær leikur, geggjuð stig að fá. Það var klárlega eitthvað sem við hefðum getað bætt en gerðum margt mjög vel."

Ólafur varði vel undir lok leiks

„Það gekk vel hjá mér í dag, sérstaklega undir lokin. Það komu tvö skot og gott að fá þessar vörslur."

„Strákarnir eru mjög sáttir eins og staðan er núna. Við verðum bara að halda áfram og taka þetta inn í næstu leikjum."

Daði Ólafsson var í leikmannahópi Fylkis en hann er búinn að glíma við krossbandaslit í tæpt eitt og hálft ár.

„Það er geggjað að fá hann til baka. Hann er búinn að vera duglegur að æfa síðan að hann kom úr þessum erfiðu meiðslum. Ég get ekki beiðið eftir að sjá hann aftur inná vellinum.
Athugasemdir
banner
banner
banner