Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   þri 18. júní 2024 21:50
Kári Snorrason
Ólafur Kristófer átti nokkrar úrslitavörslur: Gekk vel hjá mér í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir fékk Vestra í heimsókn fyrr í kvöld, leikar enduðu 3-2 fyrir Árbæingum í stórskemmtilegum leik. Þetta er annar sigur Fylkis í Bestu-deildinni í sumar. Ólafur Kristófer var á sínum besta degi í marki Fylkis en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  2 Vestri

„Þetta var frábær leikur, geggjuð stig að fá. Það var klárlega eitthvað sem við hefðum getað bætt en gerðum margt mjög vel."

Ólafur varði vel undir lok leiks

„Það gekk vel hjá mér í dag, sérstaklega undir lokin. Það komu tvö skot og gott að fá þessar vörslur."

„Strákarnir eru mjög sáttir eins og staðan er núna. Við verðum bara að halda áfram og taka þetta inn í næstu leikjum."

Daði Ólafsson var í leikmannahópi Fylkis en hann er búinn að glíma við krossbandaslit í tæpt eitt og hálft ár.

„Það er geggjað að fá hann til baka. Hann er búinn að vera duglegur að æfa síðan að hann kom úr þessum erfiðu meiðslum. Ég get ekki beiðið eftir að sjá hann aftur inná vellinum.
Athugasemdir
banner
banner
banner