Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   fös 20. ágúst 2021 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Mynd: Dýrasti leikmaður hvers úrvalsdeildarfélags
Pogba er dýrasti leikmaður í sögu Manchester United.
Pogba er dýrasti leikmaður í sögu Manchester United.
Mynd: Getty Images
Peningarnir í ensku úrvalsdeildinni eru stjarnfræðilegir og hefur háum upphæðum verið eytt í leikmannakaup síðustu ár.

Í sumar voru tveir dýrustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar keyptir; Jack Grealish var keyptur til Manchester City og Romelu Lukaku til Chelsea. Grealish kostaði 117,5 milljónir evra og Lukaku 115 milljónir evra.

Fyrir það voru félagaskipti Paul Pogba frá Juventus til Manchester United árið 2016 þau stærstu.

Það er búið að taka það saman hvaða leikmaður er dýrastur hjá hverju og einu félagi í ensku úrvalsdeildinni, í gegnum vefsíðuna Transfermarkt.

Útkomuna má sjá í mynd hérna fyrir neðan. Einum Íslendingi bregður fyrir á myndinni.


Athugasemdir
banner
banner