Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   þri 21. janúar 2025 23:05
Elvar Geir Magnússon
Fimmtugasta Evrópumark Salah fyrir Liverpool
Salah að skora markið í leiknum í kvöld.
Salah að skora markið í leiknum í kvöld.
Mynd: EPA
Liverpool er í sjöunda himni, búið að vinna alla sjö leiki sína í Meistaradeildinni. Liðið vann 2-1 sigur gegn tíu leikmönnum Lille í kvöld.

Sigurinn gerir það að verkum að Liverpool hefur fyrst liða tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en keppnin er með nýju fyrirkomulagi.

Arne Slot, stjóri Liverpool, fær tækifæri á að hvíla menn í lokaumferðinni þegar liðið mætir PSV Eindhoven.

Leikurinn í kvöld fór rólega af stað en ellefu mínútum fyrir hálfleik fékk Mo Salah frábæra seningu frá Curtis Jones og skoraði sitt 50. Evrópumark fyrir Liverpool.

Egyptinn er markahæsti leikmaður Liverpool í Evrópukeppnum, kominn með níu mörkum meira en Steven Gerrard sem áður átti metið.
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 7 7 0 0 15 2 +13 21
2 Barcelona 7 6 0 1 26 11 +15 18
3 Atletico Madrid 7 5 0 2 16 11 +5 15
4 Atalanta 7 4 2 1 18 4 +14 14
5 Arsenal 6 4 1 1 11 2 +9 13
6 Leverkusen 7 4 1 2 13 7 +6 13
7 Inter 6 4 1 1 7 1 +6 13
8 Aston Villa 7 4 1 2 9 4 +5 13
9 Brest 6 4 1 1 10 6 +4 13
10 Mónakó 7 4 1 2 13 10 +3 13
11 Lille 7 4 1 2 11 9 +2 13
12 Bayern 6 4 0 2 17 8 +9 12
13 Dortmund 7 4 0 3 19 11 +8 12
14 Juventus 7 3 3 1 9 5 +4 12
15 Milan 6 4 0 2 12 9 +3 12
16 PSV 7 3 2 2 13 10 +3 11
17 Club Brugge 7 3 2 2 6 8 -2 11
18 Benfica 7 3 1 3 14 12 +2 10
19 Sporting 6 3 1 2 11 9 +2 10
20 Feyenoord 6 3 1 2 14 15 -1 10
21 Stuttgart 7 3 1 3 12 13 -1 10
22 Real Madrid 6 3 0 3 12 11 +1 9
23 Celtic 6 2 3 1 10 10 0 9
24 Man City 6 2 2 2 13 9 +4 8
25 Dinamo Zagreb 6 2 2 2 10 15 -5 8
26 PSG 6 2 1 3 6 6 0 7
27 Bologna 7 1 2 4 3 8 -5 5
28 Shakhtar D 6 1 1 4 5 13 -8 4
29 Sparta Prag 6 1 1 4 7 18 -11 4
30 Girona 6 1 0 5 4 10 -6 3
31 Rauða stjarnan 7 1 0 6 12 22 -10 3
32 Sturm 7 1 0 6 4 14 -10 3
33 Salzburg 6 1 0 5 3 18 -15 3
34 RB Leipzig 6 0 0 6 6 13 -7 0
35 Slovan 7 0 0 7 6 24 -18 0
36 Young Boys 6 0 0 6 3 22 -19 0
Athugasemdir
banner
banner