Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 21. febrúar 2020 23:40
Ívan Guðjón Baldursson
Adil Rami fer til FC Sochi
Rami á góðar minningar frá Rússlandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað sjálfur.
Rami á góðar minningar frá Rússlandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað sjálfur.
Mynd: Getty Images
FC Sochi er að ganga frá samningum við franska miðvörðinn Adil Rami. Hann mun skrifa undir þriggja mánaða samning við botnlið rússnesku deildarinnar.

Rami er 34 ára gamall og lék fyrir Lille, Valencia, AC Milan, Sevilla og Marseille áður en hann gekk í raðir Fenerbahce fyrir leiktíðina.

Rami tókst ekki að vinna sér inn sæti í byrjunarliði Fenerbahce og hefur stjórn félagsins gefið honum leyfi til að fara.

Rami spilaði 36 leiki fyrir franska landsliðið og lagði landsliðsskóna á hilluna eftir HM 2018. Hann var í hóp Frakka en kom ekki við sögu er þeir urðu heimsmeistarar.

Sochi er í harðri fallbaráttu og á Rami að hjálpa við að bjarga félaginu frá falli. Liðið er með 15 stig eftir 18 umferðir, fjórum stigum frá öruggu sæti.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 24 15 5 4 44 20 +24 50
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 24 9 11 4 39 32 +7 38
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rostov 24 9 7 8 36 38 -2 34
9 Rubin 24 9 6 9 21 30 -9 33
10 Nizhnyi Novgorod 24 8 4 12 22 30 -8 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 24 6 6 12 24 38 -14 24
14 Baltica 24 6 5 13 23 28 -5 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner