Newcastle blandar sér í baráttu við Man Utd og Chelsea um Delap - Man City veitir Liverpool samkeppni um Kerkez
   mið 21. maí 2025 07:45
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Tveir úr Liverpool þrátt fyrir tap
Það er bara ein umferð eftir af ensku úrvalsdeildinni. Troy Deeney, sérfræðingur BBC, sér um að velja lið umferðarinnar og hann hefur sett saman lið úr 37. umferðinni. Athygli vekur að þrátt fyrir að Liverpool hafi tapað gegn Brighton þá eiga Englandsmeistararnir tvo fulltrúa í liðinu.
Athugasemdir
banner
banner