Garth Crooks sérfræðingur BBC hefur valið úrvalslið helgarinnar í enska boltanum en spilað var í undanúrslitum enska bikarsins auk þeirra leikja sem fram fóru í deildinni.
Jordan Pickford (Everton) - Átti rosalega vörslu frá Chris Wood sem hefði getað jafnað fyrir Nottingham Forest. Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur og Pickford átti stóran þátt.
Athugasemdir