Garth Crooks sérfræðingur BBC velur úrvalslið hverrar umferðar í ensku úrvalsdeildinni. Tvær umferðir eru að baki og Brighton, Manchester City og Arsenal hafa unnið báða leiki sína.
Markvörður: Ederson (Manchester City) - Jafn góður í fótunum og hann er með höndunum og sýndi það í sigurleiknum gegn Newcastle.
Sóknarmaður: Raheem Sterling (Chelsea) - Þrátt fyrir tap gegn West Ham var Sterling frábær og bjó til vandræði fyrir Hamranna aftur og aftur. Ótrúlegt að Chelsea hafi ekki klárað þennan leik.
Athugasemdir