Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   þri 22. október 2024 11:20
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - 39 ára gamall í liðinu
Troy Deeney sér um að velja lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í hverri viku. Liverpool er með eins stigs forystu á Manchester City á toppi deildarinnar en Arsenal missteig sig og tapaði gegn Bournemouth um helgina. Hér er lið 8. umferðar.
Athugasemdir
banner