Liverpool reynir við Pedro næsta sumar - PSG til í að opna veskið fyrir Isak - Nico Williams eftirsóttur
   mán 23. desember 2024 22:45
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Fjórir fulltrúar frá toppliðinu
Síðasta umferðin fyrir jól var heldur betur góð fyrir Liverpool sem vann 6-3 sigur á Tottenham í mögnuðum fótboltaleik. Liðið styrkti stöðu sína á toppnum en Chelsea gerði aðeins markalaust jafntefli gegn Everton.

Troy Deeney sérfræðingur BBC hefur valið lið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner