Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   mán 24. apríl 2023 09:00
Brynjar Ingi Erluson
Lið vikunnar í enska - Aðeins einn frá Newcastle
Mynd: Brynjar Ingi Erluson
Það var skemmtileg dagskrá í enska boltanum um helgina, bæði í deild og bikar. Man Utd og Man City komust í bikarúrslit, Newcastle skellti Tottenham, 6-1, á meðan Liverpool vann Nottingham Forest 3-2. West Ham er komið í gang og vann góðan 4-0 sigur á Bournemouth. Garth Crooks hefur valið lið vikunnar í enska boltanum og eru þar ellefu leikmenn úr ellefu liðum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner