Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
   þri 25. nóvember 2025 09:05
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Sjóðheitir markaskorarar
Arsenal er með sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir mjög áhugaverða 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal var í miklu stuði gegn Tottenham og vann 4-1 sigur á sunnudaginn.
Athugasemdir
banner