Manchester City, Arsenal og Liverpool eru öll með fullt hús eftir tvær umferðir af ensku úrvalsdeildinni. Manchester United tapaði gegn Brighton um helgina. Troy Deeney sérfræðingur BBC er búinn að velja úrvalslið vikunnar í enska.
Miðjumaður: Kevin de Bruyne (Manchester City) - Einfaldlega sá besti. Hann var ótrúlegur aftur þegar City vann Ipswich 4-1. Mark og stoðsending.
Athugasemdir