Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
   þri 27. janúar 2026 00:00
Elvar Geir Magnússon
Heimild: BBC 
Lið vikunnar í enska - Guehi og Dorgu öflugir
Manchester United vann útisigur gegn toppliði Arsenal í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City og Aston Villa unnu hinsvegar sína leiki (gegn Wolves og Newcastle) og eru fjórum stigum á eftir Arsenal.
Athugasemdir
banner