Heimild: BBC
Liverpool á þrjá fulltrúa í liði vikunnar í enska, eftir 2-1 endurkomusigur gegn Newcastle. Garth Crooks sérfræðingur BBC sér um að velja.
Varnarmaður: Joe Gomez (Liverpool) - Kom inn af bekknum eftir að Virgil van Dijk fékk rautt og steig ekki feilspor. Breytingarnar sem Klopp gerði eftir rauða spjaldið svínvirkuðu.
Varnarmaður: Joachim Andersen (Crystal Palace) - Daninn skoraði og sá til þess að Palace fékk stig gegn Brentford.
Miðjumaður: Raheem Sterling (Chelsea) - Sá fer vel af stað á tímabilinu. Skoraði tvö í 3-0 sigrinum gegn Luton.
Athugasemdir