Það er þétt leikið í ensku úrvalsdeildinni um hátíðarnar og hér er annað úrvalslið þessarar viku. Troy Deeney, sérfræðingur BBC, er búinn að velja liðið eftir 18. umferðina.
Markvörður: Matz Sels (Nottingham Forest) - Hefur verið góður allt tímabilið en er núna byrjaður að fá það lof sem hann á skilið. Hélt hreinu í 1-0 sigri gegn Tottenham.
Sóknarmaður: Alexander Isak (Newcastle) - Þriðju umferðina í röð er Isak í liðinu. Skoraði gegn Villa. Arsenal verður meistari ef félagið kaupir hann!
Athugasemdir