Hansi Flick er við það að framlengja samning sinn við Barcelona en hann hefur gert frábæra hluti með liðið á tímabilinu.
Flick tók við af Xavi fyrir tæpu ári síðan en hann skrifaði undir tveggja ára samning.
Flick tók við af Xavi fyrir tæpu ári síðan en hann skrifaði undir tveggja ára samning.
Hann mun skrifa undir eins árs framlengingu svo nýji samningurinn mun gilda til ársins 2027.
Það er nánast allt klappað og klárt en það eru einhver smáatriði sem á eftir að fara yfir en útlit er fyrir að þetta verði formlega tilkynnt í næsta mánuði.
Athugasemdir