Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
   mán 29. desember 2025 09:35
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Bakvörðurinn Rice og Wirtz sýnir hvað hann getur
Troy Deeney, sérfræðingur BBC, sér um að velja lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Efstu liðin; Arsenal, Manchester City og Aston Villa fögnuðu öll sigrum í 18. umferð.
Athugasemdir
banner
banner