Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   þri 30. mars 2021 15:00
Magnús Már Einarsson
Chelsea og Porto mætast tvisvar á Spáni
UEFA hefur staðfest að báðir leikir Chelsea og Porto í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fari fram á Spáni.

Leikirnir verða báðir spilaðir á Ramon Sanchez-Pizjuan, heimavelli Sevilla.

Fyrri leikurinn þann 7. apríl er skráður sem heimaleikur Porto en síðari leikurinn 13. apríl er heimaleikur Chelsea.

Portúgal er ekki lengur á rauðum lista í Englandi en þrátt fyrir það hefur þessi ákvörðun verið tekinn út af kórónuveirunni.
Athugasemdir
banner