Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
banner
   mán 30. október 2023 11:10
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Salah, Haaland og Nketiah fremstir
Manchester City vann sannfærandi sigur í borgarslagnum gegn Manchester United, Tottenham er á toppnum, Arsenal slátraði Sheffield United og Liverpool rúllaði yfir Nottingham Forest. Garth Crooks hjá BBC hefur valið lið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner
banner