Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
KDA KDA
 
Heiðar Birnir Torleifsson
Heiðar Birnir Torleifsson
fim 14.sep 2023 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Ávinningur og áhrif 1v1 hreyfinga

Fótboltanum er oft skipt í fjóra lykilþætti. Tæknilegur, andlegur, líkamlegur og taktískur.

Meira »
fim 09.des 2021 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Leikmenn með fjölbreytta virkni Að þjálfa unga leikmenn í sérstökum leikstöðum er mikil tímaskekkja að mínu mati og beinlínis röng þjálfun! Meira »
þri 19.okt 2021 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Þrjú stig Í æfinga og kennsluáætlun Coerver Coaching viðhöfum við einstaklingsmiðaðar æfingar og leikæfingar í smáum hópum. Æfingar eru leikgrænar með auknu erfiðleikastigi og hjálpa þannig leikmanninum að þjálfa með sér leikskilning og getu til ákvarðanna við síbreytilegu ástandi leiksins. Meira »
sun 19.apr 2020 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Einstaklingsmiðuð þjálfun í fótbolta Mín skoðun er sú að árangur liða er undir gæðum einstaklinganna sem þau skipa kominn. Það er hægt að tala um gildi leikkerfa, leikstíla, leikgreininga. En þegar allt er á botninn hvolft eru það gæði leikmannanna sjálfra sem skilja á milli. Meira »
mið 08.apr 2020 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Knattstjórnun Knattstjórnunaræfingar eru algjört lykilatriði í hæfileikamótun ungra leikmanna. Xavi Hernandes fyrrum fyrirliði Barcelona og af mörgum talinn einn besti sendingarmaður allra tíma, sagði í viðtali fyrir nokkrum árum, að að hans mati væru knattstjórnunaræfingar grunnurinn að sendingarfærni! Meira »
þri 17.sep 2019 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Háum hatti fylgir ekki alltaf hátt enni Mikilvægi þess að vera með rannsóknir til að styðja við bakið á æfinga og hugmyndafræði í þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu er að flestra mati gríðarlegt. Meira »
fim 05.sep 2019 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu Við þjálfum barna og unglinga í knattspyrnu er mikilvægt að leiðarstef þjálfunarinnar sé tæknileg færni iðkenda. Meira »
fös 16.nóv 2018 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Uppbygging æfinga Við þjálfun ungra leikmanna skiptir uppbygging æfinga gríðarlega miklu máli. Skoðanir eru sjálfsagt misjafnar á því eins og gengur. Meira »
sun 20.maí 2018 09:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Vitsmunaleg færni í knattspyrnu Stundum er sagt að knattspyrnuþjálfun fari í hringi. Er þá átt við að þessa stundina leggi allir áherslu á einhvern ákveðinn þátt frekar en einhvern annan. Meira »
fös 02.mar 2018 08:30 Heiðar Birnir Torleifsson
Gildi þess að sjá bolta og umhverfi Á æfingum mínum í Coerver Coaching legg ég mikla áherslu á að kenna og þjálfa upp leikskilning strax frá unga aldri. Í gamla daga var sagt að ekki væri hægt að kenna leikskilning. Það væri eitthvað sem kæmi með reynslunni og á því að spila leikinn. Meira »