Fótboltaáhugamaðurinn veit fátt skemmtilegra en að skeggræða leik gærdagsins og þá eru vafaatriðin oftar en ekki í brennidepli. Menn fullyrða hluti óhikað og vitna oft í greinar eða ákvæði knattspyrnulaganna sem ekki eru til.
Meira »
Fótboltaáhugamaðurinn veit fátt skemmtilegra en að skeggræða leik gærdagsins og þá eru vafaatriðin oftar en ekki í brennidepli. Menn fullyrða hluti óhikað og vitna oft í greinar eða ákvæði knattspyrnulaganna sem ekki eru til.
Í sumar ætlar Þriðja liðið að fylgja eftir sjónvarpsþáttunum og skrifa pistla um þau atriðið sem falla að dómurum í umræðunni. Ef þú vilt fá álit á einhverju tilteknu atviku þá sendir þú okkur fyrirspurn á Twitter @3lidid. Meira »
Í sumar ætlar Þriðja liðið að fylgja eftir sjónvarpsþáttunum og skrifa pistla um þau atriðið sem falla að dómurum í umræðunni. Ef þú vilt fá álit á einhverju tilteknu atviku þá sendir þú okkur fyrirspurn á Twitter @3lidid. Meira »
Kannski ég byrji þennan pistil á þessu: Það var kolrangt hjá Manchester United að reka David Moyes. Já, ég sagði það. Með þessum gjörning hefur Glazer fjölskyldan opinberað sig fyrir nákvæmlega það sem hún er – kaupsýslumenn með engan skilning á íþróttinni. Reyndar miðað við umræðuna í kringum Moyes í vetur þá kemur þetta kannski ekki á óvart, en ég átti nú von á að eigendurnir hefðu kúlur í þetta. Þess í stað falla þeir við fyrstu hindrun.
Meira »
Sæll Gylfi.
Næsti andstæðingur okkar heitir Stoke. Eins og samið var um þá hef ég náð að "safna" talsverðum upplýsingum sem ættu að nýtast okkur í leiknum. Traust stöff, allt að sjálfsögðu þráðbeint frá Mr. AEG eins og venjulega. Meira »
Næsti andstæðingur okkar heitir Stoke. Eins og samið var um þá hef ég náð að "safna" talsverðum upplýsingum sem ættu að nýtast okkur í leiknum. Traust stöff, allt að sjálfsögðu þráðbeint frá Mr. AEG eins og venjulega. Meira »
Fyrir nokkrum árum horfði ég á þætti sem heita Lost. Ég eyddi í það 85 klukkutímum sem ég hefði annars getað nýtt í að láta Bjössa gera armbeygjur og höfrungahlaup (reyndar kom hann einu sinni í heimsókn til mín þegar ég var að horfa og þá lét ég hann standa á haus á meðan en það var reyndar bara tilraun til þess að gá hvort það væri einhver glóra í þáttunum frá öðru sjónarhorni). Þegar þáttaröðinni lauk leið mér eins og ég hefði verið að horfa á 85 klukkutíma langan Arsenal leik sem lýkur með sigurmarki þeirra á seinustu sekúndunni í uppbótartíma.
Meira »
Flestir sem þekkja mig vita að ég er gallharður stuðningsmaður Manchester United. Vegna þess á ég í miklum vandræðum með að velja mér lið til að “halda” með í baráttunni um titilinn á Englandi.
Meira »
„Tjels, tjels“.. „Tjels, tjels“.. Heyrði ég ýmist pískrað eða hrópað í kringum mig þegar ég þræddi götumarkaði í Lusaka. Ég tók þessi orð ekki sérstaklega til mín enda skildi ég ekkert í þeim. Þar sem ég var nýkomin til Zambíu og ekki búin að kynnast tungumálunum þá gat þetta svosem þýtt hvað sem er. Verandi hvít á litinn (og mögulega í of stuttum buxum) gat ég svosem átt von á að vekja athygli en þegar fólk vill ná sambandi þá hrópar það yfirleitt „Mzungu“ (hvít manneskja) eða eitthvað á ensku.
Það var ekki fyrr en maður í Chelsea búning kom upp að mér skælbrosandi, rak þumalinn upp í loft og sagði „Tjels“ sem ég áttaði mig. Blái Adidas bolurinn sem ég klæddist minnir um margt á liðsbúning Chelsea og allt þetta „tjels, tjels“ hafði því beinst að mér. Ég brosti og gaf honum „thumbs up“ á móti. Sagði hinsvegar að ég væri Arsenal-kona og þetta væri nú ekki Chelsea-treyja heldur bara blár bolur sem ég hafði fengið gefins. Hann hló bara að því og ítrekaði að Chelsea væru bestir áður en leiðir okkar skildu. Meira »
Það var ekki fyrr en maður í Chelsea búning kom upp að mér skælbrosandi, rak þumalinn upp í loft og sagði „Tjels“ sem ég áttaði mig. Blái Adidas bolurinn sem ég klæddist minnir um margt á liðsbúning Chelsea og allt þetta „tjels, tjels“ hafði því beinst að mér. Ég brosti og gaf honum „thumbs up“ á móti. Sagði hinsvegar að ég væri Arsenal-kona og þetta væri nú ekki Chelsea-treyja heldur bara blár bolur sem ég hafði fengið gefins. Hann hló bara að því og ítrekaði að Chelsea væru bestir áður en leiðir okkar skildu. Meira »
Til þess er málið varðar, sem er Tim Sherwood.
Sæll Tim.
Það má með sanni segja að það blæs ekki byrlega hjá okkur í ár. Nú er ég ekki að segja að það sé allt þér að kenna, alls ekki, en við vitum það báðir að það er samt raunin. Ég hef haldið með Tottenham frá því að ég var 6 ára þannig að það má segja að ég sé á 35. tímabilinu mínu með liðið. Þessi reynsla mín gerir það að verkum að ég sé vankantana á liðinu sem ég ætla hér að deila með þér í stuttu máli: Meira »
Sæll Tim.
Það má með sanni segja að það blæs ekki byrlega hjá okkur í ár. Nú er ég ekki að segja að það sé allt þér að kenna, alls ekki, en við vitum það báðir að það er samt raunin. Ég hef haldið með Tottenham frá því að ég var 6 ára þannig að það má segja að ég sé á 35. tímabilinu mínu með liðið. Þessi reynsla mín gerir það að verkum að ég sé vankantana á liðinu sem ég ætla hér að deila með þér í stuttu máli: Meira »
Eins og margir vita þá hefur gengi Manchester United verið langt frá því að vera gott og sitja þeir þegar ég skrifa þessa grein í 7.sæti í úrvalsdeildinni. Ferguson hætti með stjórn liðsins í lok síðasta tímabils og tók fyrrum stjóri Everton, David Moyes, við liðinu. Flestir bjuggust við lélegu gengi hjá liðinu en ég held að enginn hafi búist við svona gríðatlegri dívu.
Meira »
Liverpool vann í dag sinn áttunda deildarleik í röð þegar liðið slátraði Tottenham, 4-0, á Anfield. Á árinu 2014 hefur liðið ekki enn tapað í deildinni. Liverpool hefur unnið 13 af 15 leikjum sínum og gert tvö jafntefli.
Meira »
Knattstjórnunaræfingar eru algjört lykilatriði í hæfileikamótun ungra leikmanna. Xavi Hernandes fyrirliði Barcelona sagði í nýlegu viðtali að knattstjórnunaræfingar væru algjör undirstaða leiksins að hans mati!
Meira »
Keppni í norsku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi og hér að neðan má sjá stöðu mála hjá Íslendingunum fyrir mót sem og hjá meistaraliði Strømsgodset.
Það er virkilega spennandi sumar framundan hjá Íslendingum í Noregi í sumar. Fjöldinn allur af spennandi leikmönnum og eigum við allavega þrjá sem vonandi berjast um markakóngstitilinn. Sjálfur ætla ég að gerast svo djarfur og setja pressu á Strákana okkar og búast við 55 mörkum frá þeim öllum samanlagt í sumar. Meira »
Það er virkilega spennandi sumar framundan hjá Íslendingum í Noregi í sumar. Fjöldinn allur af spennandi leikmönnum og eigum við allavega þrjá sem vonandi berjast um markakóngstitilinn. Sjálfur ætla ég að gerast svo djarfur og setja pressu á Strákana okkar og búast við 55 mörkum frá þeim öllum samanlagt í sumar. Meira »
Er hugsanlegt að samstarf félaga í knattspyrnu dragi áhuga ungra barna á íþróttinni? Þessari spurningu verður ekki svarað með já-i eða nei-i. Það má hins vegar velta henni svolítið fyrir sér og reyna að átta sig á því hversu gott eða vont það er fyrir knattspyrnuhreyfinguna að félög sameini krafta sína í yngri flokkum. Það sem er jákvætt við að félög starfi saman í einstökum flokkum er að skapa verkefni fyrir börn á fámennum stöðum. Samstarf á fyrst og fremst að snúast um þörfina fyrir samstarfi, ef fjöldinn er til staðar þá þarf ekki samstarf. Þetta er lykilatriðið og segir sig sjálft.
Meira »
Frí því í haust hef ég velt því fyrir mér hversu áhrifamikil snjallsíma menningin er orðin, hvernig hún er farin að teygja sig inní íþróttirnar og draga úr frammistöðu iðkenda.
Meira »
Bill Shankly sagði eitt sinn “Sumt fólk heldur að fótbolti sé upp á líf og dauða, en ég fullvissa ykkur um að það er mun alvarlegra en það”. En er það svo?
Meira »
Þegar ég var yngri fóru pabbi minn og afi með mig á næstum alla fótboltaleiki hjá Breiðabliki og ég hafði mjög gaman að. Ég byrjaði sjálfur að æfa 5 ára og þetta var eitt af mínum aðaláhugamálum þegar ég var krakki. Ég fylgdist æsispenntur með HM 94 í Bandaríkjunum og vissi allt um leikmennina, liðin og hvað var í gangi.
Meira »
„Ég hef sjaldan séð annað eins," sagði Ashley Williams, fyrirliði velska landsliðsins, eftir stórsýningu Gareth Bale gegn Íslandi í gær. Í hverri einustu sókn heimamanna var leitað að þessum dýrasta fótboltamanni heims og áhorfendur tóku við sér. Kominn í sama flokk og Ronaldo og Messi sagði Lars Lagerback eftir leik.
Meira »
Árangur í lífinu getur verið margvíslegur. Þú getur náð góðum árangri í skóla, verið í góðri vinnu og þér almennt vegnað vel.
Meira »
Það væri synd að segja að toppbaráttan í La Liga hafi verið óútreiknanleg síðustu ár. Eftir að Rafa Benítez yfirgaf Spán sumarið 2004 eftir að hafa stýrt Valencia til meistaratitils, hafa risarnir tveir, Real Madrid og Barcelona, verið í algjörum sérflokki í deildinni. Það hefur aðeins einu sinni gerst á síðustu níu tímabilum að annað lið en Real Madrid eða Barcelona hafi endað í öðru af tveimur efstu sætum La Liga; Villareal endaði í öðru sæti ´07-08, tíu stigum á undan Barcelona. Það voru s.s. engin ný tíðindi að Real og Barca væru á toppnum, en bilið milli þeirra og annarra liða var meira en áður og það sem verra var þá fór það sífellt stækkandi. Tímabilið ´08-09 var munurinn milli 2. og 3. sætis átta stig, árið eftir var hann orðinn 25 stig, svo 21 stig og ´11-12 náði hann hámarki þegar 30 stig skildu silfurlið Barcelona og Valencia að. Þetta tveggja turna tal var hætt að vera fyndið og fátt virtist geta stöðvað þessa þróun.
Enter Diego Simeone. Meira »
Enter Diego Simeone. Meira »
Pistillinn birtist upphaflega á Sportblogginu
Þeir sem þekkja mig vita að ég elska þýska knattspyrnu og allt tengt henni. Það á þó ekki við um Felix Magath. Það má færa nokkuð góð rök fyrir því að Fulham virðast vera að fara á taugum í ljósi stöðu þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Viku eftir að hafa staðfest að staða Rene Meulensteen, þjálfara liðsins, væri örugg hefur félagið ráðið Felix Magath sem stjóra liðsins. Ótrúleg ákvörðun hjá eiganda liðsins Shad Khan, séstaklega í ljósi þess að ákveðin batamerki voru farin að sjást á spilamennsku liðsins. Khan hafði einnig leyft Meulensteen að eyða dágóðum pening í að styrkja liðið í janúar. Meira »
Þeir sem þekkja mig vita að ég elska þýska knattspyrnu og allt tengt henni. Það á þó ekki við um Felix Magath. Það má færa nokkuð góð rök fyrir því að Fulham virðast vera að fara á taugum í ljósi stöðu þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Viku eftir að hafa staðfest að staða Rene Meulensteen, þjálfara liðsins, væri örugg hefur félagið ráðið Felix Magath sem stjóra liðsins. Ótrúleg ákvörðun hjá eiganda liðsins Shad Khan, séstaklega í ljósi þess að ákveðin batamerki voru farin að sjást á spilamennsku liðsins. Khan hafði einnig leyft Meulensteen að eyða dágóðum pening í að styrkja liðið í janúar. Meira »