Þegar ég sit hér og lít til baka yfir liðið sumar kemur helst upp í hugan eitt orð: Vonbrigði. Þá á ég ekki við hina goðsagnakenndu pönkhljómsveit Vonbrigði sem sömdu meðal annars lagið Ó, Reykjavík upphafslag Rokk í Reykjavík. heldur Vonbrigði "það að von bregst" eins og stendur í orðabókinni. Í raun gæti ég bætt við fýlukalli og fullkomnað þar með þennan pistil.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að öðrum pistlinum en það eru Framarar sem gera upp sumarið. Nokkrir leikmenn skrifuðu pistilinn í sameiningu en Ósvald Jarl Traustason fjölmiðlafulltrúi liðsins skilaði honum inn.
Meira »
Hér í Riga leikur íslenska landsliðið sinn annan leik í undankeppni EM á föstudag en mótherjinn er Lettland.
Ekki er við öðru að búast en að Ísland stilli upp óbreyttu byrjunarliði frá því í fyrsta leik gegn Tyrkjum sem endaði með 3-0 sigri. Meira »
Ekki er við öðru að búast en að Ísland stilli upp óbreyttu byrjunarliði frá því í fyrsta leik gegn Tyrkjum sem endaði með 3-0 sigri. Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að fyrsta pistlinum en Kristinn Þór Björnsson gerir upp sumarið hjá Þór.
Meira »
Íslandsmótinu lýkur 4. október næstkomandi þegar 22. umferðin í Pepsi-deild karla fer fram. Frá því um mitt sumar hef ég vonast til að sjá úrslitaleik á milli FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferðinni. Það er eitthvað sem Pepsi-deildin þarf á að halda!
Meira »
„I remember thinking: “Have you not read up on this club’s history? This club was built on wingers. It only goes back about 100 years!” þetta skrifar Rio Ferdinand, í nýrri sjálfsævisögu sinni, um David Moyes.
Meira »
Nú í sumar hef ég verið að þjálfa flottan hóp af drengjum í 3.flokki karla frá Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. Knattspyrnufélögin Dalvík og KF ákváðu í vetur að senda tvö 11 manna lið til keppni til að búa til verkefni handa öllum drengjunum sem vildu æfa knattspyrnu. Þetta er kostnaðarsamt fyrir félögin, þar sem leikir liðanna tveggja eru allt frá því að vera á Suðurnesjum austur á Neskaupstað og vestur á Ísafjörð. Þetta hefur sloppið býsna vel og drengirnir spilað marga leiki og fengið mikla reynslu. Þegar mótherjarnir hafa komið hingað til okkar höfum við reynt að taka vel á móti liðunum. Boðið uppá kaffi fyrir fullorðna fólkið, stundum niðurskornir ávextir fyrir aðkomuliðið, jafnvel grillaðar pylsur í leikslok, auglýst leikina í heimabyggð, spilað á aðalvöllum félaganna og verið með þrjá reynslumikla dómara í flestum tilfellum. Það er verið að "reyna" að hafa smá umgjörð, þó að það hafi ekki alltaf tekist.
Meira »
Að lokinni Heimsmeistarakeppninni er ekki galið að renna aðeins yfir gang mála í henni og skoða hvort þar megi merkja einhverja þróun í fótboltanum. Eftir að hafa rifjað upp keppnina í huganum, og á pappírum, þá finnst mér vera himinhrópandi vísbendingar um að bilið á milli elítuþjóðanna og hinna fari minnkandi og kannski er bililð á milli heimsálfa einnig að minnka.
Meira »
Ég heiti Andrés Pétursson og er knattspyrnufíkill! Ég ákvað að viðurkenna þetta fyrir sjálfum mér og öðrum þegar ljóst var að Argentína og Þýskalands myndu mætast í úrslitum á HM í Brasilíu. Ekki þannig að þetta komi konunni minni, börnum, vinum og vandamönnum á óvart. Samt sem áður er gott að viðurkenna þetta fyrir sjálfum sér.
Meira »
Íslensk knattspyrna er í miklum vexti. Kannski ekki knattspyrnan sem spiluð er á Íslandi per se, heldur sú staðreynd að Ísland á orðið atvinnumenn í flestum af stærstu deildum Evrópu. Þá eru ótaldir allir þeir ungu leikmenn sem leika með unglingaliðum félaga víðsvegar í Evrópu og eiga margir eftir að vinna sér sæti í aðalliðinu þegar fram líða stundir. Ég segi margir, en þori ekki að segja flestir. Ástæðan er einföld: Það er ekki nóg að skrifa undir unglingasamning til að verða atvinnumaður. Þá er í raun bara hálfur sigur unninn. Og þá er komið að ástæðu þess að ég ákvað að skrifa þennan pistil.
Meira »
Jürgen Klinsmann, þjálfari Bandaríkjanna, mætir í dag fyrrum aðstoðarmanni sínum hjá þýska landsliðinu, Joachim Löw, en hann þjálfar einmitt Þýskaland í dag. Báðum liðunum nægir jafntefli til að komast í 16 liða úrslitin, en á sama tíma spila Gana og Portúgal. Í ljósi tengsla þjálfaranna hefur því verið velt upp hvort liðin muni leika til sigurs eða hreinlega sætta sig við jafntefli? Gera með sér einhvers konar samning.
Meira »
Í fyrsta skiptið í sögu Meistaradeildarinnar mætast lið frá sömu borg í úrslitaleiknum í kvöld, þegar Real Madrid og Atletico Madrid etja kappi.
Meira »
Fótboltaáhugamaðurinn veit fátt skemmtilegra en að skeggræða leik gærdagsins og þá eru vafaatriðin oftar en ekki í brennidepli. Menn fullyrða hluti óhikað og vitna oft í greinar eða ákvæði knattspyrnulaganna sem ekki eru til.
Meira »
Fótboltaáhugamaðurinn veit fátt skemmtilegra en að skeggræða leik gærdagsins og þá eru vafaatriðin oftar en ekki í brennidepli. Menn fullyrða hluti óhikað og vitna oft í greinar eða ákvæði knattspyrnulaganna sem ekki eru til.
Meira »
Fótbolti hefur aldrei verið langt undan á þeim tíma sem ég hef verið að þvælast um Afríku. Allt í kring eru tilvísanir í fótbolta. Fjölmargir barir, veitingastaðir, búðir, rakarastofur og bílaþvottastöðvar heita til dæmis eftir fótboltaliðum og mörg farartæki eru merkt evrópskum stórliðum. Sem fótboltanörda finnst mér því æðislegt að rölta bara um borgir og þorp og skoða hvernig boltamenningin kemur fyrir sjónir.
Meira »
Fótboltaáhugamaðurinn veit fátt skemmtilegra en að skeggræða leik gærdagsins og þá eru vafaatriðin oftar en ekki í brennidepli. Menn fullyrða hluti óhikað og vitna oft í greinar eða ákvæði knattspyrnulaganna sem ekki eru til.
Meira »
Fótboltaáhugamaðurinn veit fátt skemmtilegra en að skeggræða leik gærdagsins og þá eru vafaatriðin oftar en ekki í brennidepli. Menn fullyrða hluti óhikað og vitna oft í greinar eða ákvæði knattspyrnulaganna sem ekki eru til.
Í sumar ætlar Þriðja liðið að fylgja eftir sjónvarpsþáttunum og skrifa pistla um þau atriðið sem falla að dómurum í umræðunni. Ef þú vilt fá álit á einhverju tilteknu atviku þá sendir þú okkur fyrirspurn á Twitter @3lidid. Meira »
Í sumar ætlar Þriðja liðið að fylgja eftir sjónvarpsþáttunum og skrifa pistla um þau atriðið sem falla að dómurum í umræðunni. Ef þú vilt fá álit á einhverju tilteknu atviku þá sendir þú okkur fyrirspurn á Twitter @3lidid. Meira »
Kannski ég byrji þennan pistil á þessu: Það var kolrangt hjá Manchester United að reka David Moyes. Já, ég sagði það. Með þessum gjörning hefur Glazer fjölskyldan opinberað sig fyrir nákvæmlega það sem hún er – kaupsýslumenn með engan skilning á íþróttinni. Reyndar miðað við umræðuna í kringum Moyes í vetur þá kemur þetta kannski ekki á óvart, en ég átti nú von á að eigendurnir hefðu kúlur í þetta. Þess í stað falla þeir við fyrstu hindrun.
Meira »
Sæll Gylfi.
Næsti andstæðingur okkar heitir Stoke. Eins og samið var um þá hef ég náð að "safna" talsverðum upplýsingum sem ættu að nýtast okkur í leiknum. Traust stöff, allt að sjálfsögðu þráðbeint frá Mr. AEG eins og venjulega. Meira »
Næsti andstæðingur okkar heitir Stoke. Eins og samið var um þá hef ég náð að "safna" talsverðum upplýsingum sem ættu að nýtast okkur í leiknum. Traust stöff, allt að sjálfsögðu þráðbeint frá Mr. AEG eins og venjulega. Meira »