fim 20.okt 2011 09:00
Skúli Jón Friðgeirsson

Undanfarna daga hafa leikmenn liða í Pepsi-deildinni gert upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að síðasta pistlinum og hann er frá Íslands og bikarmeisturum KR en varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson fékk það verkefni að rita nokkur orð á blað.
Meira »
þri 18.okt 2011 09:00
Björn Daníel Sverrisson

Undanfarna daga hafa leikmenn liða í Pepsi-deildinni gert upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að næstsíðasta pistlinum en það er Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH sem kemur með hann.
Meira »
mán 17.okt 2011 09:00
Guðmundur Þórarinsson

Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að ÍBV en Guðmundur Þórarinsson sá um að rita nokkur orð fyrir Eyjamenn en hann bætti um betur og samdi einnig lag í leiðinni.
Meira »
lau 15.okt 2011 09:00
Jóhann Laxdal

Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Jóhann Laxdal leikmaður Stjörnunnar sér um pistilinn í dag.
Meira »
fös 14.okt 2011 09:15
Sigurbjörn Hreiðarsson

Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sigurbjörn Hreiðarsson, leikmaður Vals, sér um pistilinn í dag en hann er á leið í annað félag eftir að hafa leikið með Hlíðarendafélaginu nánast sleitulaust frá 1992.
Meira »
fim 13.okt 2011 09:00
Sigmar Ingi Sigurðarson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sigmar Ingi Sigurðarson, markvörður hjá Breiðabliki, sér um pistil dagsins að þessu sinni.
Meira »
mið 12.okt 2011 09:00
Kristján Valdimarsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Fylkismönnum en Kristján Valdimarsson ritaði nokkur orð um tímabilið hjá þeim.
Meira »
þri 11.okt 2011 09:30
Magnús Þórir Matthíasson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Keflvíkingum en þar reif
Magnús Þórir Matthíasson upp pennann.
Meira »
sun 09.okt 2011 09:00
Tómas Leifsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Tómas Leifsson skrifaði pistil fyrir Framara og hann má sjá hér að neðan.
Meira »
lau 08.okt 2011 09:00
Hafþór Ægir Vilhjálmsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Hafþór Ægir Vilhjálmsson skrifaði pistil fyrir Grindvíkinga og hann má sjá hér að neðan.
Meira »
fös 07.okt 2011 09:00
Sveinn Elías Jónsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sveinn Elías Jónsson skrifaði pistil fyrir Þórsara og hann má sjá hér að neðan.
Meira »
fim 06.okt 2011 13:00
Benedikt Bóas Hinriksson

Fimmtudaginn 29. maí 2003 fékk ég gríðarlega óverðskuldað rautt spjald í leik með Val gegn FH. Stórvinur minn Henry Birgir, blaðamaður DV á þessum tíma, skrifaði um leikinn og segir að þetta hafi alltaf verið rautt. Ég segi hið gagnstæða.
Meira »
fim 06.okt 2011 09:00
Halldór Smári Sigurðsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R., ríður á vaðið með því að koma með pistil í dag.
Meira »
þri 04.okt 2011 17:20
Hafliði Breiðfjörð

Það virðist vera komin upp einhver undarleg staða hjá Knattspyrnusambandi Íslands þar sem menn líta á íslenska fjölmiðla sem fyrirbæri sem truflar þá og áhuginn á að vinna með þeim minnkar hratt.
Meira »
fim 29.sep 2011 14:15
Magnús Þór Jónsson

Á undanförnum vikum hefur verið farið mikinn í umræðunni um íslenska landsliðið og sennilega helst um þjálfarann. Mig langar aðeins að tja mig um það málefni í tilefni þess að Ólafur Jóhannesson er á leið í sitt síðasta verkefni með A-landsliðinu - í bili allavega.
Meira »
fös 16.sep 2011 08:30
Aðsendir pistlar

Nú fer að hefjast nýtt knattspyrnutímabil í yngstu flokkunum á Íslandi. Mörg mót eru haldin í 7 manna bolta fyrir þessa iðkendur en fyrirkomulag þeirra hefur verið með sama sniði í fleiri, fleiri ár.
Meira »
fim 15.sep 2011 08:30
Magnús Már Einarsson

Miðað við árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár má segja að það sé bjartsýni að kalla eftir því að landsliðið komist á stórmót á næstu árum. Efniviðurinn er hins vegar klárlega til staðar og ef allir leggjast á eitt sé ég ekkert því til fyrirstöðu að Ísland verði á meðal þáttökuþjóða á EM í Frakklandi eftir fimm ár. Á því móti verða 24 þáttökuþjóðir eða tæplega helmingur af öllum þjóðum í Evrópu. Ísland þarf að setja háleit markmið stefna á að vera á meðal þáttökuþjóða í Frakklandi árið 2016.
Meira »
mán 12.sep 2011 08:00
Sigmundur Ó. Steinarsson

ÞAÐ er ekki laust við að broskarlinn guli hafi verið í hávegum hafður að undanförnu í umfjöllum um landsliðsþjálfarastarf Íslands.
Meira »
lau 10.sep 2011 11:50
Aðsendir pistlar

Í fréttum er fjallað um fjárhagsstöðu knattspyrnufélaga og m.a. nefnt að erfitt efnahagsumhverfi sé þar myllusteinn um háls íþróttafélaga. Ekki skal gert lítið úr því enda hefur fjárhagsvandi heimsótt flest íþróttafélög í einni eða annarri mynd síðustu áratugi, þ.m.t. félög á Akranesi.
Meira »
lau 10.sep 2011 07:00
Aðsendir pistlar

Ég verð að taka undir orð Sigfús Ólafs Helgasonar framkvæmdarstjóra Þórs á Akureyri á Stöð 2 þann 24 ágúst síðastliðinn um framkomu sóðaskap og virðingarleysi leikmanna. Sem vallarstjóri og starfsmaður Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði síðastliðinn tvö ár, þá hef ég orðið vitni af ótrúlegu virðingarleysi og sóðaskap leikmanna og iðkenda boltaíþrótta.
Meira »