Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
KDA KDA
 
þri 22.nóv 2011 10:00 Elvar Geir Magnússon
Man City á góðri leið með að skemma partíið Það hefur hreinlega verið unaður að fylgjast með fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Mikill fjöldi fjörugra leikja, glæsitilþrif, litríkir karakterar, óvæntar uppákomur, dómaraskandalar, óþekkt innan vallar sem utan og kaffistofurnar ráða ekki við að fara yfir það sem er í gangi. Meira »
þri 22.nóv 2011 08:00 Aðsendir pistlar
Lið sem á skilið að kynnast hnefanum Hefur þig aldrei langað til að labba inn á völlinn þegar þú ert að horfa á leik og einfaldlega kýla einhvern leikmann sem er inn á vellinum... eða allavega slá hann utan undir? Það hefur allavega komið fyrir oftar en einu sinni hjá mér. Meira »
mán 21.nóv 2011 15:30 Snorri Helgason
Hættu þessu væli Evra! Mér blöskrar hreinlega við umræðunni sem og atvikum sem átt hafa sér stað í heimi fótboltans undanfarin misseri er varða kynþáttafordóma. Meira »
þri 15.nóv 2011 07:00 Aðsendir pistlar
Nokkrar athugasemdir að norðan Eins og ávallt sleppi ég ekki að lesa viðtöl við vin minn Guðjón Þórðarson. Á því varð engin undantekning þann 8. nóv. þegar viðtal birtist við Guðjón í Fréttablaðinu. Langar mig að gera athugasemdir við það sem kemur fram þar í sambandi við KA. Meira »
fim 10.nóv 2011 09:00 Daníel Geir Moritz
Fótboltamenn sem gætu gert annað Fótbolti er litrík íþrótt. Ekki vegna fótboltans sjálfs, sem er nú frekar einfaldur, heldur vegna leikmanna sem hann spila. Lítið væri gaman að þessu ef allir væru jafn góðir og karakterlausir og Lionel Messi. Meira »
fim 10.nóv 2011 08:00 Aðsendir pistlar
Þetta snýst um að leggjann U21 árs landslið Íslands mætir Englendingum í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti.net fékk Björn Daníel Sverrisson og Þórarinn Inga Valdimarsson til að skrifa stuttan pistil frá Englandi um gang mála hjá liðinu. Meira »
fim 20.okt 2011 09:00 Skúli Jón Friðgeirsson
Dollurnar komu loksins heim til sín Undanfarna daga hafa leikmenn liða í Pepsi-deildinni gert upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að síðasta pistlinum og hann er frá Íslands og bikarmeisturum KR en varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson fékk það verkefni að rita nokkur orð á blað. Meira »
þri 18.okt 2011 09:00 Björn Daníel Sverrisson
Bara fagmenn í FH Undanfarna daga hafa leikmenn liða í Pepsi-deildinni gert upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að næstsíðasta pistlinum en það er Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH sem kemur með hann. Meira »
mán 17.okt 2011 09:00 Guðmundur Þórarinsson
FM hnakkinn frá Selfossi á ekki roð í Tryggva Guðmunds Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að ÍBV en Guðmundur Þórarinsson sá um að rita nokkur orð fyrir Eyjamenn en hann bætti um betur og samdi einnig lag í leiðinni. Meira »
lau 15.okt 2011 09:00 Jóhann Laxdal
Nú er mómentið Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Jóhann Laxdal leikmaður Stjörnunnar sér um pistilinn í dag. Meira »
fös 14.okt 2011 09:15 Sigurbjörn Hreiðarsson
Afmælisgjöfin kemur síðar Þessa dagana eru leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sigurbjörn Hreiðarsson, leikmaður Vals, sér um pistilinn í dag en hann er á leið í annað félag eftir að hafa leikið með Hlíðarendafélaginu nánast sleitulaust frá 1992. Meira »
fim 13.okt 2011 09:00 Sigmar Ingi Sigurðarson
Mætti með jólaseríu í staðinn fyrir takkaskó á æfingu Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sigmar Ingi Sigurðarson, markvörður hjá Breiðabliki, sér um pistil dagsins að þessu sinni. Meira »
mið 12.okt 2011 09:00 Kristján Valdimarsson
Þið eruð bara helvítis kæglar Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Fylkismönnum en Kristján Valdimarsson ritaði nokkur orð um tímabilið hjá þeim. Meira »
þri 11.okt 2011 09:30 Magnús Þórir Matthíasson
Við ákváðum að prófa fallbaráttuna Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Keflvíkingum en þar reif Magnús Þórir Matthíasson upp pennann. Meira »
sun 09.okt 2011 09:00 Tómas Leifsson
Með leikmann sem er með sveinspróf í fallbaráttu Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Tómas Leifsson skrifaði pistil fyrir Framara og hann má sjá hér að neðan. Meira »
lau 08.okt 2011 09:00 Hafþór Ægir Vilhjálmsson
Mjög erfitt að skilja þessa Skota Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Hafþór Ægir Vilhjálmsson skrifaði pistil fyrir Grindvíkinga og hann má sjá hér að neðan. Meira »
fös 07.okt 2011 09:00 Sveinn Elías Jónsson
Móralski dagurinn fór aðeins úr böndunum Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Sveinn Elías Jónsson skrifaði pistil fyrir Þórsara og hann má sjá hér að neðan. Meira »
fim 06.okt 2011 13:00 Benedikt Bóas Hinriksson
Kamerumenn í kúknum Fimmtudaginn 29. maí 2003 fékk ég gríðarlega óverðskuldað rautt spjald í leik með Val gegn FH. Stórvinur minn Henry Birgir, blaðamaður DV á þessum tíma, skrifaði um leikinn og segir að þetta hafi alltaf verið rautt. Ég segi hið gagnstæða. Meira »
fim 06.okt 2011 09:00 Halldór Smári Sigurðsson
Þetta átti sko að vera 2114, ekki 2014 Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R., ríður á vaðið með því að koma með pistil í dag. Meira »
þri 04.okt 2011 17:20 Hafliði Breiðfjörð
Skilaboð til KSÍ: Fjölmiðlar skipta ykkur máli Það virðist vera komin upp einhver undarleg staða hjá Knattspyrnusambandi Íslands þar sem menn líta á íslenska fjölmiðla sem fyrirbæri sem truflar þá og áhuginn á að vinna með þeim minnkar hratt. Meira »