Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
   þri 06. janúar 2015 09:21
Magnús Már Einarsson
Gylfi Sigurðsson til liðs við Total Football
Gylfi Sigurðsson mun stýra útibúi Total Football í Svíþjóð.
Gylfi Sigurðsson mun stýra útibúi Total Football í Svíþjóð.
Mynd: Úr einkasafni
Umboðsskrifstofan Total Football hefur opnað nýtt útibú í Svíþjóð sem mun sjá um starfsemi fyrirtækisins í Skandinavíu og Danmörku.

Gylfi Sigurðsson, KSÍ umboðsmaður, mun stýra útibúinu en hann hefur starfað sjálfstætt undanfarin ár.

Total Football rekur einnig útbú á Íslandi undir stjórn Bjarka Gunnlaugssonar og í Hollandi undir stjórn Magnúsar Agnars Magnússonar.

,,Við erum að bregðast við því að sífellt fleiri leikmenn frá okkur fá samninga á þessu svæði. Með stofnun þessa útibús í Svíþjóð rennum við enn styrkari stoðum undir starfsemi Total Football," segir Magnús Agnar Magnússon.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner