Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   lau 01. febrúar 2020 13:00
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu rauða spjaldið sem Guðjón Pétur fékk gegn ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA vann Fótbolta.net æfingamótið með 2-5 sigri í úrslitaleik gegn Breiðabliki á fimmtudaginn.

Þegar tók að líða á seinni hálfleikinn fengu tveir leikmenn Blika að líta rauða spjaldið með stuttu millibili. Fyrra spjaldið fékk Guðjón Pétur Lýðsson og það seinna Brynjólfur Darri Willumsson.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá rauða spjaldið hans Guðjóns Péturs, sem hann fékk fyrir að bregðast illa við ljótri tæklingu Arons Kristófers Lárussonar.

Guðjón Pétur brjálaðist eftir tæklinguna og fór beint í andlitið á Aroni, fyrir framan nefið á Erlendi Eiríkssyni dómara.


Athugasemdir
banner