Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
banner
   fös 04. desember 2020 14:30
Elvar Geir Magnússon
Zaha laus úr einangrun - Með á sunnudaginn
Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, hefur staðfest að framherjinn Wilfried Zaha sé klár í slaginn aftur.

Palace hefur tapað báðum leikjunum eftir að þessi stjörnuleikmaður liðsins þurfti að fara í einangrun eftir að hafa smitast af Covid-19.

En Zaha er nú laus úr einangrun og spilar með á sunnudag, útileik gegn West Bromwich Albion.

„Wilf var mjög svekktur að missa af síðustu leikjum en hann hefur verið með okkur alla vikuna og er tilbúinn í slaginn," segir Hodgson.

Annar lykilmaður, miðjumaðurinn Luka Milivojevic, snýr einnig aftur. Hann fékk rautt spjald í 2-0 tapi gegn Wolves í október.

Palace er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en stöðuna má sjá hér að neðan.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
9 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner