Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   sun 05. maí 2024 23:52
Logi Freyr Gissurarson
Óttar: Sáttur með stigið gegn sterku liði FHL
Lengjudeildin
Mynd: Gissur Jónsson

Óttar Guðlaugsson aðstoðarþjálfari Selfyssinga var sáttur með stigið sem liðið krækti í á heimavelli gegn FHL í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar í dag.


Spurður út í markmið sumarsins sagði hann að það væri að liðið tæki framförum í sumar. Hann vill að liðið "bæti ofan á næsta leik og verða betri með þeim leik sem við spilum og safna reynslu.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner