Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   lau 05. október 2019 18:39
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Þýskaland: Jafnt hjá Schalke og Köln
Schalke 04 1 - 1 Köln
1-0 Suat Serdar ('71 )
1-1 Jonas Hector ('90 )

Lokaleikur dagsins í þýsku úrvalsdeildinni var viðureign Schalke og Köln.

Staðan var markalaus í hálfleik en tvö mörk voru svo skoruð í seinni hálfleik.

Suat Serdar kom Schalke yfir á 71. mínútu, allt stefndi í sigur heimamanna þegar Jonas Hector jafnaði metin í uppbótartíma. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

Stigið dugði Schalke til að komast upp í Meistaradeildarsæti en stigið gerir lítið fyrir Köln sem er í fallsæti.
Athugasemdir
banner