Selfoss 2 - 1 Reynir S.
0-1 Kristófer Páll Viðarsson ('13 )
1-1 Dagur Jósefsson ('31 )
2-1 Aron Fannar Birgisson ('58 )
Lestu um leikinn
Selfoss er áfram taplaust í 2. deild eftir endurkomusigur gegn Reyni Sandgerði í kvöld.
Reynismenn byrjuðu leikinn betur og komust verðskuldað yfir eftir tæplega stundafjórðung þegar Kristófer Páll fékk boltann og hafði nægan tíma til að koma boltanum í netið.
Selfyssingar komust í góða stöðu eftir hálftímaleik og reyndu hvað þeir gátu að koma sér í almennilegt færi og að lokum tókst Degi að koma boltanum í netið og jafna metin.
Það var síðan Aron Fannar sem tryggði Selfossi sigur þegar honum tókst að koma boltanum í netið úr þröngu færi.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir