miđ 07.mar 2018 17:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Gattuso: Viđ erum ekki Brad Pitt
Gattuso er ađ gera flotta hluti.
Gattuso er ađ gera flotta hluti.
Mynd: NordicPhotos
Gennaro Gattuso segir ađ Arsenal megi búast viđ „ljótu liđi" AC Milan ţegar liđin mćtast í 16-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun.

Gattuso tók viđ AC Milan í nóvember síđastliđnum og hefur reist liđiđ viđ. Undir hans stjórn hefur Milan ekki tapađ í 13 leikjum í röđ og fariđ í gegnum sex leiki í röđ án ţess ađ fá á sig mark. Árangurinn hefur veriđ vonum framar!

Gattuso var mjög harđur og baráttuglađur leikmađur. Hann vill ađ liđiđ sitt spili ţannig.

Hann lét frá sér athyglisverđ ummćli fyrir leikinn gegn Arsenal sem er á morgun, Mirror greinir frá.

„Viđ erum ekki Brad Pitt," sagđi Gattuso. „Viđ verđum ađ halda áfram ađ vera eins ljótir og ég og skeggiđ mitt, međ dökka bauga undir augunum okkar."

Gattuso hélt svo áfram og sagđist ekki vera frábćr ţjálfari.

„Ég vil koma ţví á hreint, ég er ekki frábćr ţjálfari. Ég er enn ađ byrja, ég er enginn sérfrćđingur á bekknum og ég hef ekki afrekađ neitt ennţá," sagđi Gattuso.

„Ţú lćrir ţetta fag ekki međ hjálp bóka, ţú lćrir ţađ međ ţví ađ takast á viđ erfiđleika."

Arsenal hefur tapađ fjórum leikjum í röđ en Gattuso segir ađ ekkert vanmat sé í gangi hjá sínum mönnum.

„Arsenal er ekki ađ fara í gegnum jákvćđa tíma, en ţeir eru međ frábćra leikmenn í sínum röđum og hafa skorađ 18 mörk í Evrópudeildinni. Viđ berum mikla virđingu fyrir ţeim."

„Ég er bara byrjandi miđađ viđ Arsene Wenger. Viđ erum ađ undirbúa okkur fyrir ţennan leik eins vel og viđ getum."

Leikur AC Milan og Arsenal hefst 18:00 á morgun og er sýndur beint á Stöđ 2 Sport 2.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía