Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 08. desember 2019 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ron Saunders látinn
Mynd: Getty Images
Ron Saunders, fyrrum knattspyrnustjóri Aston Villa og fleiri félaga, er látinn 87 ára að aldri.

Saunders stýrði Aston Villa til sigurs í efstu deild á Englandi árið 1981 eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild á sínu fyrsta tímabili við stjórnvölinn árið 1974.

Hann yfirgaf Aston Villa svo tímabilið eftir þegar það Evrópubikarinn, það sem nú er Meistaradeildin.

Hann vann þá deildabikarinn tvisvar á átta árum sínum hjá Villa.

Hann endaði þjálfaraferil sinn hjá West Brom árið 1987, en hann stýrði einnig Yeovil, Oxford United, Norwich, Manchester City og Birmingham.

Leikmenn Villa munu vera með sorgarbönd í leik sínum gegn Leicester. Einnig verður klappað í mínútu fyrir leikinn í minningu Saunders.


Athugasemdir
banner
banner
banner