Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 10. september 2021 08:00
Ívan Guðjón Baldursson
Leik Man Utd gegn Aston Villa flýtt vegna tónleika
Mynd: EPA
Manchester United tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni 25. september. Leikurinn átti að fara fram klukkan 15:00 að staðartíma en hefur verið færður til 12:30.

Ástæðan fyrir því eru tónleikar Courteeners sem verða haldnir í Lancashire Cricket Club sama dag.

Búist er við mikið af gestum á báða viðburði og þótti einfaldara að færa heimaleik Man Utd.

Lögregla vill koma í veg fyrir óþarfa öngþveiti, umferð og óreiðu með þessari aðgerð.

Man Utd vann Aston Villa 2-1 á heimavelli á síðustu leiktíð.
Athugasemdir
banner
banner
banner