Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 10. september 2021 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu óskariðil Villa - Vill mæta dóttur sinni
Fagnað sigrinum í gær sem kom Breiðabliki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Fagnað sigrinum í gær sem kom Breiðabliki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Karólína Lea.
Karólína Lea.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á mánudag verður dregið í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna. Breiðablik verður í pottinum og er í öðrum styrkleikaflokki.

Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, setti inn á Twitter í dag færslu þar sem hann velur í draumariðilinn sinn.

Villi vill fá þýsku meistarana í Bayern Munchen, sem dóttir hans Karólína Lea spilar með, sænsku meistarana í Häcken og úkraínska liðið Kharkiv.

Dregið verður í hádeginu á mánudaginn.

Styrk­leika­flokk­ur 1:
Barcelona
Par­ís Saint-Germain
Bayern München
Chel­sea

Styrk­leika­flokk­ur 2:
Lyon
Wolfs­burg
Arsenal
Breiðablik

Styrk­leika­flokk­ur 3:
Häcken
Ju­vent­us
Hof­fen­heim
Real Madríd

Styrk­leika­flokk­ur 4:
Zhytlobud Kharkiv
Ser­vette
Köge
Ben­fica


Athugasemdir
banner
banner
banner