ţri 11.sep 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Bestur í Inkasso: Sátu límdir viđ skjáinn í 90 mínútur
Brynjar Jónasson (HK)
watermark Brynjar Jónasson.
Brynjar Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ég myndi segja ađ ţetta hafi veriđ minn besti leikur í sumar en ekki bara hjá mér heldur fannst mér ţetta líka besti leikurinn hjá öllu liđinu í sumar. Viđ spiluđum frábćrlega frá fyrstu til síđustu mínútu," segir Brynjar Jónasson, framherji HK, um 4-1 sigur liđsins á Fram á föstudaginn.

Brynjar skorađi tvívegis í leiknum og lagđi upp eitt en hann er leikmađur umferđarinnar hér á Fótbolta.net.

HK fór í toppsćtiđ í Inkasso-deildinni međ sigrinum á föstudaginn. Á laugardaginn gerđu ÍA og Víkingur Ólafsvík 1-1 jafntefli en ef Skagamenn hefđu unniđ ţann leik hefđi Pepsi-deildarsćtiđ veriđ tryggt hjá HK. Leikmenn HK hittust og fylgdust međ ţeim leik.

„Ţađ var mjög gaman, Leifur (Andri Leifsson) fyrirliđi fólksins bauđ í setu heima hjá sér, börri og međ ţví á bođstólnum, menn límdir viđ skjáinn í 90 mínútur. Viđ tryggđum okkur ekki upp ţennan dag en ţađ vonandi gerist nćsta laugardag."

HK-ingar mćtir ÍR á heimavelli á laugardaginn og ţar stefna ţeir á ađ tryggja sćtiđ í Pepsi-deildinni.

„Já, ţađ ćtlum viđ ađ gera. Ţađ vćri frábćrt ađ ná ađ tryggja okkur upp í Kórnum á heimavelli og sérstaklega fyrir framan stuđningsmennina okkar ţeir eiga ţađ svo sannarlega skiliđ eftir frábćran stuđning í sumar," sagđi Brynjar en hver er lykillinn ađ góđu gengi hjá HK?

„Allt frábćrir leikmenn og frábćr mórall í liđinu svo erum viđ erum búnir ađ spila lengi saman og ţekkjum hvorn annan inn og út. Ţađ spilar mikiđ inn í ţennan árangur og nýju leikmennir hafa svo passađ frábćrlega inn í hópinn."

Brynjar er uppalinn hjá FH en hann kom til HK frá Ţrótti R. í fyrravor.

„Mér hefur aldrei liđiđ betur, Ţađ er allt frábćrt viđ ţennan klúbb, ađstađan uppá 10 og allir strákarnir eru topp menn og góđir vinir mínir í dag. Stjórnin og fólkiđ á bakviđ tjöldin hefur svo líka gert allt til ađ láta okkur líđ eins vel og hćgt er," sagđi Brynjar ađ lokum.

Fyrri leikmenn umferđarinnar
19. umferđ - Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA)
18. umferđ - Arnar Freyr Ólafsson (HK)
17. umferđ - Hrvoje Tokic (Selfoss)
16. umferđ - Nacho Gil (Ţór)
15. umferđ - Guđmundur Magnússon (Fram)
14. umferđ - Emil Atlason (Ţróttur R.)
13. umferđ - Bjarni Ađalsteinsson (Magni)
12. umferđ - Eyjólfur Tómasson (Leiknir R.)
11. umferđ - Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
10. umferđ - Arnór Snćr Guđmundsson (ÍA)
9. umferđ - Emir Dokara (Víkingur Ó.)
8. umferđ - Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
7. umferđ - Tiago Fernandes (Fram)
6. umferđ - Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
5. umferđ - Guđmundur Axel Hilmarsson (Selfoss)
4. umferđ - Alvaro Montejo Calleja (Ţór)
3. umferđ - Steinar Ţorsteinsson (ÍA)
2. umferđ - Guđmundur Magnússon (Fram)
1. umferđ - Ingiberg Ólafur Jónsson (HK)
Inkasso deildin - 1. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    HK 21 14 6 1 38 - 11 +27 48
2.    ÍA 21 14 5 2 41 - 15 +26 47
3.    Ţór 21 12 4 5 43 - 36 +7 40
4.    Víkingur Ó. 21 11 6 4 36 - 21 +15 39
5.    Ţróttur R. 21 11 2 8 51 - 39 +12 35
6.    Leiknir R. 21 7 4 10 22 - 26 -4 25
7.    Fram 21 6 6 9 36 - 36 0 24
8.    Njarđvík 21 6 6 9 22 - 33 -11 24
9.    Haukar 21 6 4 11 31 - 45 -14 22
10.    ÍR 21 5 3 13 21 - 45 -24 18
11.    Magni 21 5 1 15 24 - 46 -22 16
12.    Selfoss 21 4 3 14 34 - 46 -12 15
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía