Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
   mán 12. júní 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla frá jafntefli FH og Breiðabliks

FH og Breiðablik gerðu 2 - 2 jafntefli í Bestu-deild karla um helgina. Jóhannes Long náði þessum myndum á leiknum.


Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Breiðablik

FH 2 - 2 Breiðablik
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson ('14 )
0-2 Viktor Karl Einarsson ('18 )
1-2 Davíð Snær Jóhannsson ('35 )
2-2 Davíð Snær Jóhannsson ('55 )


Athugasemdir
banner
banner