KR tekur á móti Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er liður í 12. umferð Pepsi Max-deildarinnar.
KR vann KA í síðasta leik sínum og Keflavík lagði Stjörnuna. Bæði lið unnu sigrana á útivelli.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu!!!
KR vann KA í síðasta leik sínum og Keflavík lagði Stjörnuna. Bæði lið unnu sigrana á útivelli.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu!!!
Fjórar breytingar eru á liði KR frá 1-2 sigrinum á Dalvíkurvelli. Kristján Flóki Finnbogason fékk tvö gul spjöld í þeim leik og er í banni í kvöld. Grétar Snær Gunnarsson er einnig í banni í kvöld. Þá setjast þeir Stefán Árni Geirsson og Theódór Elmar Bjarnason á bekkinn. Inn í liðið koma þeir Ægir Jarl, Atli Sigurjónsson, Aron Bjarki og Kennie Chopart.
Tvær breytingar eru á liði Keflavíkur frá 2-3 sigrinum á Samsungvellinum. Sindri Þór Guðmundsson og Christian Volesky setjast á bekkinn og inn koma þeir Dagur Ingi Valsson og Marley Blair sem byrjar sinn fyrsta deildarleik með Keflavík.
Byrjunarlið KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ægir Jarl Jónasson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
Byrjunarlið Keflavíkur:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f)
7. Davíð Snær Jóhannsson
10. Kian Williams
14. Dagur Ingi Valsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason
30. Marley Blair
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu!!!
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir