Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
banner
   fös 13. september 2024 22:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Hvíti riddarinn vann Sindra í ellefu marka leik
Úr leik Hvíta riddarans gegn Haukum síðasta sumar
Úr leik Hvíta riddarans gegn Haukum síðasta sumar
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Sindri 4 - 7 Hvíti riddarinn
0-1 Guðbjörn Smári Birgisson ('11 )
0-2 Eiríkur Þór Bjarkason ('26 )
0-3 Alexander Aron Tómasson ('37 )
0-4 Jökull Jörvar Þórhallsson ('45 )
1-4 Arnór Berg Grétarsson ('47 )
1-5 Eiríkur Þór Bjarkason ('49 )
1-6 Alexander Aron Tómasson ('56 )
2-6 Ragnar Þór Gunnarsson ('64 )
2-7 Alexander Aron Tómasson ('68 )
3-7 Abdul Bangura ('70 )
4-7 Abdul Bangura ('78 )


Það var ótrúlegur leik í 3. deild í kvöld þar sem Hvíti riddarinn vann Sindra í algjörri markaveislu.

Hvíti riddarinn var með 4-0 forystu í hálfleik. Sindri skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik en Hvíti riddairnn slakaði ekki á og liðið skoraði þrjú í viðbót.

Alexander Aron Tómasson skoraði þrennu fyrir Hvíta riddarann og fyrirliðinn  Eiríkur Þór Bjarkason skoraði tvennu. Þá skoraði Abdul Bangura tvennu fyrir Sindra.

Þá hafa liðin lokið leik í 3. deild þetta tímabilið en bæði lið verða áfram í deildinni næsta sumar.


3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 22 14 5 3 63 - 25 +38 47
2.    Víðir 22 13 6 3 54 - 25 +29 45
3.    Árbær 22 14 3 5 47 - 32 +15 45
4.    Augnablik 22 12 4 6 46 - 30 +16 40
5.    Magni 22 9 6 7 35 - 38 -3 33
6.    Hvíti riddarinn 22 8 2 12 45 - 49 -4 26
7.    ÍH 22 7 4 11 61 - 63 -2 25
8.    KV 22 8 1 13 36 - 50 -14 25
9.    KFK 22 8 1 13 39 - 59 -20 25
10.    Sindri 22 7 3 12 40 - 49 -9 24
11.    Elliði 22 7 2 13 32 - 54 -22 23
12.    Vængir Júpiters 22 5 3 14 37 - 61 -24 18
Athugasemdir
banner
banner