Miðjumaðurinn Rodri er besti leikmaður Evrópumótsins í ár en hann tók við verðlaununum eftir 2-1 sigurinn á Englendingum í kvöld.
Rodri var algerlega magnaður á miðsvæðinu hjá Spánverjum á mótinu og verðskuldaði þennan titil.
Fabian Ruiz var einnig líklegur til þess að vinna en Rodri hafði betur í þetta sinn.
Hinn 17 ára gamli Lamine Yamal var valinn besti ungi leikmaðurinn, en hann skoraði eitt og lagði upp fjögur á sínu fyrsta stórmóti.
???????? Best Player of the Tournament: Rodri. ? pic.twitter.com/QgZ6kpg5lR
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2024
???????? Best Young Player of the Tournament: Lamine Yamal. ? pic.twitter.com/Qde3IqteAl
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2024
Athugasemdir