Cunha og Sane orðaðir við Arsenal - Gabriel til Sádi? - Mainoo gæti farið og Bellingham komið - Isak fær væna launahækkun
banner
   mið 15. september 2021 17:30
Innkastið
Tíu sem gætu tekið við ÍBV eftir að Helgi kvaddi
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Í dag var tilkynnt að Helgi Sigurðsson myndi hætta sem þjálfari ÍBV eftir tímabilið en hann bað sjálfur um að losna. Fjölskylduaðstæður eru sagðar ástæðan í tilkynningu frá ÍBV.

Helgi stýrði Eyjamönnum upp í efstu deild en mun ekki fylgja liðinu þangað. Mjög spennandi verður að sjá hver verður í þjálfarastólnum í Vestmannaeyjum á næsta ári.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner