
Seinni partinn í gær kom enska landsliðið til Katar þar sem liðið mætir Íran í fyrsta leik sínum á HM í næstu viku. Bandaríkin og Wales eru einnig í riðlinum. Hér má sjá myndir frá komu enska liðsins til Katar.
Athugasemdir