Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   mið 16. nóvember 2022 11:34
Elvar Geir Magnússon
Myndir: England mætti til Katar í gær
Seinni partinn í gær kom enska landsliðið til Katar þar sem liðið mætir Íran í fyrsta leik sínum á HM í næstu viku. Bandaríkin og Wales eru einnig í riðlinum. Hér má sjá myndir frá komu enska liðsins til Katar.
Athugasemdir