Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
   fös 19. mars 2021 05:55
Victor Pálsson
Ítalía um helgina - Roma mætir Napoli
Það eru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskrá á Ítalíu um helgina en heil umferð fer fram áður en landsleikjahlé far af stað í Evrópu.

Toppliðin tvö eru frá Mílanó-borg en bæði Inter og AC Milan eiga leiki í þessari umferð og þurfa nauðsynlega á stigum að halda.

Inter spilar við Sassuolo á heimavelli á laugardag en fyrir leikinn er liðið með níu stiga forskot á granna sína sem spila við Fiorentina á útivelli.

Juventus er einnig inni í myndinni í toppbaráttunni og spila meistararnir við Benevento á heimavelli á sunnudag.

Stórleikurinn er á sunnudag er Napoli heimsækir Roma í lokaleik helgarinnar.

Hér má sjá dagskrá helgarinnar.

föstudagur, 19. mars.

Serie A:
19:45 Parma - Genoa

laugardagur, 20. mars.

Serie A:
14:00 Crotone - Bologna
17:00 Spezia - Cagliari
19:45 Inter - Sassuolo

sunnudagur, 21. mars.

Serie A:
11:30 Verona - Atalanta
14:00 Juventus - Benevento
14:00 Udinese - Lazio
14:00 Sampdoria - Torino
17:00 Fiorentina - Milan
19:45 Roma - Napoli
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 20 15 1 4 43 17 +26 46
2 Milan 20 12 7 1 33 16 +17 43
3 Napoli 20 12 4 4 30 17 +13 40
4 Juventus 20 11 6 3 32 16 +16 39
5 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
6 Como 20 9 7 4 28 16 +12 34
7 Atalanta 20 8 7 5 25 19 +6 31
8 Bologna 20 8 6 6 29 22 +7 30
9 Lazio 20 7 7 6 21 16 +5 28
10 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 20 6 5 9 21 32 -11 23
13 Cremonese 20 5 7 8 20 28 -8 22
14 Parma 20 5 7 8 14 22 -8 22
15 Genoa 20 4 7 9 22 29 -7 19
16 Cagliari 20 4 7 9 21 30 -9 19
17 Lecce 20 4 5 11 13 28 -15 17
18 Fiorentina 20 2 8 10 21 31 -10 14
19 Pisa 20 1 10 9 15 30 -15 13
20 Verona 20 2 7 11 17 34 -17 13
Athugasemdir
banner