Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   fös 24. mars 2023 13:14
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
U23 hópurinn - Tvær sem spila erlendis
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen.
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Danmörku í tveimur vináttuleikjum í apríl.

Leikirnir fara fram 6. og 9. apríl og verða þeir báðir leiknir á Helsingor Stadium.

Tveir leikmenn í hópnum spila erlendis en flestir leikmenn hópsins koma úr Val.

Markverðir:
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan
Aldís Guðlaugsdóttir - Valur

Varnarmenn:
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik
Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir - Breiðablik
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss
Arna Eiríksdóttir - Valur
Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R.
Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.
Katla María Þórðardóttir - Selfoss

Miðjumenn:
Ída Marín Hermannsdóttir - Valur
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss
Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir - Þróttur R.

Framherjar:
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Pitea
Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur
Birta Georgsdóttir - Breiðablik
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir - FH
María Catharina Ólafsd. Gros - Fortuna Sittard

Sjá einnig:
Landsliðshópurinn - Þrjár snúa aftur eftir langa fjarveru
Athugasemdir
banner
banner