Það er rólegur dagur í íslenska boltanum á morgun en það er aðeins einn leikur í Mjólkurbikar kvenna.
Fjórða umferð Bestu deildarinnar hefst á sunnudaginn með þremur leikjum. Vestri er á toppnum en Íslandsmeistarar Breiðabliks fara á Ísafjörð. KA er á botninum en liðið fær FH í heimsókn en bæði lið hafa ekki unnið leik. Þá mætast KR og ÍA í Laugardalnum.
Þriðja umferð Bestu deildar kvenna hefst einnig á sunnudaginn. Þór/KA er eina liðið með fullt hús stiga en liðið heimsækir Val sem er með fjögur stig. FH og FHL mætast og Tindastóll og Stjarnan.
Fjórða umferð Bestu deildarinnar hefst á sunnudaginn með þremur leikjum. Vestri er á toppnum en Íslandsmeistarar Breiðabliks fara á Ísafjörð. KA er á botninum en liðið fær FH í heimsókn en bæði lið hafa ekki unnið leik. Þá mætast KR og ÍA í Laugardalnum.
Þriðja umferð Bestu deildar kvenna hefst einnig á sunnudaginn. Þór/KA er eina liðið með fullt hús stiga en liðið heimsækir Val sem er með fjögur stig. FH og FHL mætast og Tindastóll og Stjarnan.
laugardagur 26. apríl
Mjólkurbikar kvenna
18:30 Einherji-Völsungur (Boginn)
sunnudagur 27. apríl
Besta-deild karla
14:00 Vestri-Breiðablik (Kerecisvöllurinn)
16:15 KA-FH (Greifavöllurinn)
19:15 KR-ÍA (AVIS völlurinn)
Besta-deild kvenna
14:00 FH-FHL (Kaplakrikavöllur)
17:00 Valur-Þór/KA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
17:00 Tindastóll-Stjarnan (Sauðárkróksvöllur)
Mjólkurbikar kvenna
14:00 ÍBV-Grótta (Þórsvöllur Vey)
14:00 ÍR-KR (ÍR-völlur)
14:00 Haukar-HK (BIRTU völlurinn)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 12 | 6 | 4 | 47 - 27 | +20 | 42 |
2. Valur | 22 | 12 | 4 | 6 | 53 - 35 | +18 | 40 |
3. Stjarnan | 22 | 12 | 4 | 6 | 43 - 35 | +8 | 40 |
4. Breiðablik | 21 | 9 | 6 | 6 | 36 - 34 | +2 | 33 |
5. FH | 22 | 8 | 6 | 8 | 41 - 35 | +6 | 30 |
6. Fram | 22 | 8 | 5 | 9 | 32 - 31 | +1 | 29 |
7. KA | 22 | 8 | 5 | 9 | 29 - 39 | -10 | 29 |
8. ÍBV | 21 | 8 | 4 | 9 | 23 - 27 | -4 | 28 |
9. Vestri | 22 | 8 | 3 | 11 | 23 - 28 | -5 | 27 |
10. KR | 22 | 6 | 6 | 10 | 42 - 51 | -9 | 24 |
11. Afturelding | 21 | 5 | 6 | 10 | 28 - 36 | -8 | 21 |
12. ÍA | 21 | 6 | 1 | 14 | 23 - 42 | -19 | 19 |
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 17 | 15 | 1 | 1 | 68 - 13 | +55 | 46 |
2. FH | 17 | 11 | 2 | 4 | 40 - 21 | +19 | 35 |
3. Þróttur R. | 17 | 10 | 3 | 4 | 30 - 20 | +10 | 33 |
4. Valur | 17 | 8 | 3 | 6 | 30 - 26 | +4 | 27 |
5. Stjarnan | 17 | 8 | 1 | 8 | 29 - 32 | -3 | 25 |
6. Víkingur R. | 17 | 7 | 1 | 9 | 36 - 39 | -3 | 22 |
7. Þór/KA | 17 | 7 | 0 | 10 | 29 - 32 | -3 | 21 |
8. Fram | 17 | 6 | 0 | 11 | 23 - 43 | -20 | 18 |
9. Tindastóll | 17 | 5 | 2 | 10 | 22 - 40 | -18 | 17 |
10. FHL | 17 | 1 | 1 | 15 | 11 - 52 | -41 | 4 |
Athugasemdir