Man Utd hefur rætt við Mbeumo - Newcastle vill Delap og Pedro - Chelsea hefur rætt um Ekitike
   mán 26. maí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Stórsigrar hjá ÍH og Völsungi
Kvenaboltinn
Mynd: Völsungur
Völsungur er á toppi 2. deildar kvenna með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Krista Eik Harðardóttir fór hamförum gegn Sindra í gær en staðan var orðin 3-0 í hálfleik þar sem Krista skoraði þrennu. Auður Ósk Kristjánsdóttir, Halla Bríet Kristjánsdóttir og Júlía Margrét Sveinsdóttir skoruðu sitt markið hver í seinni hálfleik.

ÍH er með sex stig eftir tvo leiki spilaða en liðið rúllaði yfir Vestra. Staðan var 4-1 í hálfleik en liðið bætti við fimm mörkum í seinni hálfleik á meðan Vestri svaraði með einu marki, 9-2 lokatölur.

ÍH 9 - 2 Vestri
1-0 Unnur Thorarensen Skúladóttir ('2 )
2-0 Heiðdís Halla Pétursdóttir ('12 )
3-0 Eva Marín Sæþórsdóttir ('29 )
3-1 Alyssa Yana Daily ('39 )
4-1 Aldís Tinna Traustadóttir ('41 )
5-1 Margrét Helga Ólafsdóttir ('51 )
6-1 Eva Marín Sæþórsdóttir ('55 )
7-1 Hafrún Birna Helgadóttir ('68 )
7-2 Alyssa Yana Daily ('79 )
8-2 Eva Marín Sæþórsdóttir ('87 )
9-2 Viktoría Draumey Andradóttir ('88 )

Völsungur 6 - 0 Sindri
1-0 Krista Eik Harðardóttir ('3 )
2-0 Krista Eik Harðardóttir ('12 )
3-0 Krista Eik Harðardóttir ('39 )
4-0 Auður Ósk Kristjánsdóttir ('57 )
5-0 Halla Bríet Kristjánsdóttir ('88 )
6-0 Júlía Margrét Sveinsdóttir ('90 )
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Völsungur 3 3 0 0 12 - 2 +10 9
2.    Selfoss 3 3 0 0 12 - 3 +9 9
3.    ÍH 2 2 0 0 12 - 2 +10 6
4.    KÞ 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
5.    Sindri 4 1 1 2 8 - 12 -4 4
6.    Einherji 2 1 0 1 5 - 3 +2 3
7.    Álftanes 2 1 0 1 5 - 4 +1 3
8.    Fjölnir 2 1 0 1 4 - 6 -2 3
9.    Dalvík/Reynir 3 1 0 2 5 - 10 -5 3
10.    Vestri 3 1 0 2 5 - 12 -7 3
11.    ÍR 2 0 0 2 2 - 5 -3 0
12.    Smári 4 0 0 4 1 - 13 -12 0
Athugasemdir
banner